fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Sunneva Einars og Ástrós Trausta afhjúpaðar – Myndbandið fengið yfir 200 þúsund „likes“

Fókus
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:37

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir svipta hulunni af því hvað felst í því að taka góða mynd.

Vinkonurnar voru í Lundúnaborg um helgina, ásamt restinni af LXS-genginu, og birtu fjölda mynda frá ferðinni á samfélagsmiðlum.

Á einni myndinni eru þær að ganga um götur Lundúna, eða virðast vera það. Hins vegar er raunin sú að þær standa í stað og eru að rugga sér fram og til baka, til að ná hinni „fullkomnu mynd“ af sér gangandi.

Sunneva Einars birti myndband af myndatökunni á Instagram og TikTok og skrifaði með: „Erum að afhjúpa okkur.“

Myndbandið hefur aldeilis slegið í gegn á TikTok og fengið yfir tvær milljónir í áhorf og yfir 207 þúsund „likes.“

@sunnevaeinarsexposing ourselves♬ оригинальный звук – Мария – Stories • SMM

Netverjar báðu þær um að deila útkomunni í öðru myndbandi á TikTok, og svaraði Sunneva ósk þeirra.

@sunnevaeinars Reply to @romykraaij ♬ im obsessed – &lt3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“