fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Fókus
Mánudaginn 16. maí 2022 23:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í dag þegar fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson birti færslu á samnefndum miðli sínum þar sem því var varpað fram að Vítalía Lazareva svipaði til Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Færslan var sögð vera „Póstur dagsins“ og þar komu fram eftirfarandi vangaveltur frá meintum lesanda.

Hefurðu tekið eftir hvað Vítalía er lík Pútín? Ef þú hefur ekkert betra að gera, þá gæti verið gaman að sjá myndir af þeim hlið við hlið. Er Vítalía kannski frænka Pútíns? Eða dóttir?
Vítalía vakti sjálf athygli á færslunni á Twitter-síðu sinni og ljóst að henni var ekki skemmt.
„Á ég að hlæja núna? Ég þoli mikið en þetta er kannski full svona já mikið,“ tísti Vítalía og birti skjáskot af færslunni umdeildu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Í gær

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin