Seinni undankeppni Eurovision er í fullum gangi og fylgjast má með henni á RÚV.
Keppendur frá átján löndum flytja lög sín í kvöld en tíu komast áfram í lokakeppnina.
Lagið Stripper frá San Marino vakti athygli og aðdáun á íslenskum Twitter en lagið er hressilegt og sviðsframkoman erótísk.
Það er eins gott að það sé ballaða beint á eftir San Marino svo maður hafi nægan tíma til að ná sér niður og tékka á viðbrögðunum á twitter yfir þessu öllu saman 😅 #12stig
— Unnur Svana (@Unnursvana) May 12, 2022
San Marinó 😍 #12stig #Eurovision #smr
— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 🇺🇦 (@raggaj89) May 12, 2022
#12stig
Besta atriði sem San Marinó hefur sent í Eurovision.— Andrea Ásgeirsdóttir (@sigridurandrea) May 12, 2022
OMG HVAÐ ER Í GANGI #SanMarino ég elska!!! #12stig
— Svana Karen Kristjansdottir (@svana_karen) May 12, 2022
🔥 hot girl summer 🔥🇸🇲 #12stig #eurovision pic.twitter.com/vHhcohfl6q
— Unnur Svana (@Unnursvana) May 12, 2022