fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Sleppti sundfötunum og fór nakin í laugina

Fókus
Miðvikudaginn 16. febrúar 2022 16:40

Apollonia Llewellyn - Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Apollonia Llewellyn náði heldur betur að stela athyglinni í New York fyrr í vikunni þegar hún gekk um götur borgarinnar í sundfötum á meðan New York Fashion Week stóð sem hæst í borginni. Klæðnaður hennar þótti athyglisverður, ekki síst vegna þess hve kalt er í New York á þessum árstíma.

Nú hefur Apollonia náð að koma sér aftur á forsíður slúðurmiðlanna aftur sökum skorts á fötum. Það er þó auðveldara að réttlæta fáklæðnaðinn á nýju myndinni þar sem hún er tekin á grísku eyjunni Mykonos – loftslagið þar er töluvert hlýrra en í New York.

Sjá einnig: Gekk um götur New York í sundfötum

Apollonia ákvað þó að ganga skrefinu lengra á grísku eyjunni heldur en hún gerði í New York. Á myndinni má sjá fyrirsætuna njóta lífsins með kokteil í hendi ofan í sundlaug en hún ákvað að sleppa því að klæða sig í sundföt og er því allsnakin.

Þar sem Apollonia klæddist sundfötum í frostinu í New York er nokkuð viðeigandi að hún hafi sleppt þeim í hitanum – mögulega er hún of heitfeng fyrir gríska loftslagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“