fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth bjóða dreng velkominn í heiminn og kynna nafnið

Fókus
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 09:31

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Mynd: Instagram/@herrahnetusmjor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, bjóða son sinn velkominn í heiminn sem hefur fengið nafnið Krummi Steinn.

Þetta er annað barn parsins, fyrir eiga þau drenginn Björgvin Úlf Árnason Castañeda sem fæddist í febrúar árið 2020.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi