fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth bjóða dreng velkominn í heiminn og kynna nafnið

Fókus
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 09:31

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Mynd: Instagram/@herrahnetusmjor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, bjóða son sinn velkominn í heiminn sem hefur fengið nafnið Krummi Steinn.

Þetta er annað barn parsins, fyrir eiga þau drenginn Björgvin Úlf Árnason Castañeda sem fæddist í febrúar árið 2020.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun