fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
Fókus

Britney Spears hætt á Instagram – Þetta er ástæðan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:32

Britney Spears. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síða Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarið og í baráttu hennar við að losna undan stjórn föður síns og og urðu því aðdáendur söngkonunnar mjög áhyggjufullir þegar það var allt í einu búið að loka fyrir síðuna hennar.

Britney útskýrði ástæðuna í færslu á Twitter og sagði að hún hefði ákveðið að taka sér smá pásu frá samfélagsmiðlum til að fagna trúlofun sinni. Fyrir tveimur dögum síðan greindi hún frá því að hún og kærasti hennar Sam Asghari væru trúlofuð. Parið hefur verið saman í fimm ár.

Þrátt fyrir þessa útskýringu hennar eru aðdáendur ekki sannfærðir. Þeir hafa sett fram ýmsar kenningar um brottför hennar af Instagram.

Heimildarmaður Page Six segir að með þessu sé Britney að senda „kraftmikil“ skilaboð.

„Hún er hamingjusöm og á frábærum stað […] Þetta var hennar ákvörðun,“ segir heimildarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman
Fókus
Í gær

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart
Fókus
Í gær

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“