fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Gunnar Bragi og Sunna Gunnars gengu í það heilaga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 10:42

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Sunna Gunnars Marteinsdóttir gengu í það heilaga um helgina. Smartland greinir frá.

Gunnar Bragi fór á skeljarnar í maí síðastliðnum en hjónin hafa verið saman í nokkur ár. Sunna er 37 ára og Gunnar Bragi er 53 ára.

Sunna var aðstoðarkona Gunnars í ráðherratíð hans, hún byrjaði þegar hann var utanríkisráðherra árið 2013. Sunna skildi í byrjun árs 2017 og Gunnar Bragi skildi nokkru áður. Það var fyrst greint frá ástarsambandi þeirra snemma árs 2018.

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“