fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Love Island-stjarna opnar sig um kynlífið – Þetta myndi hún aldrei gera í rúminu

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Barton-Hanson þekkja margir úr fjórðu seríu Love Island-þáttanna en þar endaði hún í fjórða sæti ásamt Wes Nelson. Þau fluttu inn saman en slitu sambandinu eftir nokkurra mánaða sambúð. Megan var gestur YouTube-þáttarins That’s What She Said og ræddi hún þar meðal annars um kynlíf sitt.

Megan sagði að hún myndi aldrei sleikja karlmannsfætur í kynlífi en segir þó að hún væri til í að sleikja tær ef um kvenmann væri að ræða.

Þær ræddu fleiri djarfa hluti og segir Megan að hún sé orðin eigingjarnari í kynlífi. Á hennar yngri árum hafi hún alltaf lagt áhersluna á að rekkjunaut hennar liði vel en hugsaði minni um hvernig henni sjálfri liði.

„Þegar ég stundaði fyrst kynlíf hafði ég áhyggjur, „lítur líkaminn minn vel út í þessari stellingu?“, „er ég að stynja nógu mikið?“. Nú þegar ég er eldri geri ég þetta bara fyrir mig. Ég er að vera meira eigingjörn eins og maður ætti að vera,“ segir Megan í þættinum.

Þær ræddu einnig hvernig aðili getur verið „góður í rúminu“ og voru sammála um að góð samskipti séu lykillinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum