fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Fókus

Fékk áfall þegar gamall skólakennari byrjaði að fylgja henni á OnlyFans – „Sagðist alltaf hafa vitað að ég væri einstök“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richelle ‚Rara‘ Knupper, fyrirsæta, segir frá þeirri vandræðalegu lífsreynslu þegar gamall kennari hennar úr framhaldsskóla byrjaði að fylgja henni á OnlyFans. Hún greinir frá þessu í myndbandi á TikTok.

OnlyFans hefur verið talsvert til umræðu upp á síðkastið. Síðan gerir notendum kleift að selja efni sitt til áskrifenda gegn mánaðarlegu gjaldi. Það er allur gangur á því hvers konar efni er þar inni, en nekt og annars konar erótískt myndefni er lang vinsælast.

Richelle selur myndir og myndbönd af sér í nærfötum og djörfum klæðnaði. Hún tók eftir því að karlmaður sem var kennari hennar í framhaldsskóla væri orðinn áskrifandi og ekki nóg með það þá sendi hann henni skilaboð og sagðist „alltaf hafa vitað“ að hún „væri einstök.“

Richelle viðurkennir að þetta hefði verið mjög óþægilegt. Hún sagði frá þessu á TikTok og hefur fjöldi netverja hvatt hana til að láta skólann vita af framferði mannsins.

„Segðu skólanum. Stjórnendur ættu að vita að hann gæti verið að horfa svona á framhaldsskólastelpur. Þeir ættu allavega að vera að fylgjast með honum,“ segir einn netverji.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rara (@richelle.knupps)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Dagur vaknaði „óvenju krumpaður“ á afmælisdaginn

Sjáðu myndirnar: Dagur vaknaði „óvenju krumpaður“ á afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar hakkar í sig Kötlu – Baltasar enginn Bergman og gefur tvo af tíu í einkunn

Jón Viðar hakkar í sig Kötlu – Baltasar enginn Bergman og gefur tvo af tíu í einkunn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sagan endurtekur sig: MORFÍs úrslitin og hinar vitlausu tilkynningarnar – Sigmundur Davíð, Óskarinn og fegurðarsamkeppni

Sagan endurtekur sig: MORFÍs úrslitin og hinar vitlausu tilkynningarnar – Sigmundur Davíð, Óskarinn og fegurðarsamkeppni