fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um andlát prinsins – „Hann sem virtist svo sprækur“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 9. apríl 2021 13:00

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretlandsdrottningar, lést í dag, 99 ára að aldri. Bretar og aðrir aðdáendur og áhugamenn um konungsfjölskyldunnar syrgja prinsinn sem hefði orðið 100 ára í sumar.

Fjölmargir Íslendingar hafa tjáð sig um andlát prinsins á samfélagsmiðlum síðan greint var frá því fyrr í dag. Hið Íslenska Royalistafélag tjáði sig til að mynda um andlátið á Facebook-síðu sinni en þar sendi félagið kveðju á Elísabetu drottningu.

https://www.facebook.com/Royalistafelagid/posts/4538719012808160

Landsmenn eru gjarnir á að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter og leituðu margir þangað til að fjalla um andlát Filippusar. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einn þeirra sem tjá sig um andlátið en hann veltir því fyrir sér hvers vegna prinsinn gat ekki lifað aðeins lengur þar sem stutt var í að hann væri búinn að lifa í heila öld.

Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaðurinn og dagskrárgerðarmaðurinn sem gjarnan er þekktur sem Joey Christ, sendi hinstu kveðju á prinsinn á Twitter-síðu sinni.

Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og einn beittasti penni landsins, ákvað að leita í húmorinn og kaldhæðnina þegar hann tjáði sig um andlátið.

Fleiri Íslendingar hafa tjáð sig um andlátið á samfélagsmiðlinum og má sjá brot af því hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur