fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Linda gerði upp mubblu með valhnetu – Ótrúleg breyting

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 15:01

Linda Guðrún Karlsdóttir er úrræðagóður fagurkeri. Mynd: Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Guðrún Karlsdóttir listakona er handlagin með meiru. Hún keypti nýverið fallega kommóðu í Góða Hirðinum. Sú gamla var nokkuð illa farin en Linda dó ekki ráðalaus og prófaði hið alræmda valhnetutrix sem byggir á því að nudda valhnetukjarna í rispur og á illa farið yfirborð mubblunnar og láta náttúrulega fitu hnetunnar laga rispuna.

„Keypti mjög illa farna mubblu í Góða hirðinum áðan. Hafði séð að valhnetur gætu gert töfra með illa farinn við og nuddaði þeim á skápinn í klukkutíma. Hann er nánast eins og nýr! 🤩 Ég ætla að byrja að borða valhnetur daglega. Þær hljóta að laga innvortis rispur líka,“ skrifar Linda við myndirnar sem hún birti á facebook í dag.

Linda birtir einnig myndband á síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig hnetan virkar eins og strokleður á rispurnar. Alger snilld!

 

Fyrir myndir: 

Eftir mynd:

Fyrir:

Eftir mynd:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs