fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
Fókus

Lýtalæknir afhjúpar leyndarmál stjarnanna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 22:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýtalæknirinn Dr. Charles S. Lee afhjúpar hvaða stjörnur hafa gengist undir hnífinn, að hans mati. Hann hefur ekki framkvæmt aðgerðir á þessum stjörnum, en skoðar „fyrir og eftir“ myndir af stjörnunum og gefur sitt fagmannlega mat varðandi hvort tiltekin stjarna hafi gengist undir fegrunaraðgerð, og ef svo er hvaða aðgerðir.

Sjá einnig: Ástæðan fyrir því að ungar konur ættu að sjá þessa mynd af Kylie Jenner

Kylie Jenner hefur verið með fyllingu í vörunum í mörg ár, það tók hana hins vegar langan tíma að viðurkenna það en hefur verið opin með það síðastliðin ár. Hún hefur þó ekki sagst hafa gengist undir aðrar fegrunaraðgerðir, en Dr. Charles er ósammála

Hann telur að Kylie hefur látið skafa hökuna og fjarlægja kinnfitu, gengist undir ennislyftingu, nefaðgerð og látið fylla í efri vör.

@drlee90210Disclaimer: I am not her surgeon. Just my opinion. Can we agree she looks amazing?! 😱 ##OriginalMusic ##plasticsurgery ##fyp ##foryou ##ImmuneUpVapeDown♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

Að mati Dr. Charles er Kylie ekki eina systirin til að gangast undir fegrunaraðgerðir. Hann trúir því að Khloe Kardashian hafi gengist undir fjölda aðgerða, meðal annars fitusog, nefaðgerð og aðgerð á kjálka og höku.

@drlee90210Beautifully done! Disclaimer: I am not her surgeon this is just my opinion 🥰 ##fyp ##foryou ##foryoupage ##khloekardashian ##plasticsurgery ##zodiacsign♬ Lobby Music (Original Soundtrack) – Kahoot!

Dr. Charles segist einnig telja að Ariana Grande og Bella Hadid hafi gengist undir nefaðgerð ásamt fleiri aðgerðum.

@drlee90210A popular request, Ariana Grande! Disclaimer: I am not her plastic surgeon, this is just my opinion 🥰♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

@drlee90210Reply to @gmgossip Disclaimer: I am not her surgeon. Just my opinion. She looks stunning! ##fyp ##foryou ##foryoupage ##DoItBold♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt
Fókus
Í gær

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“