Mánudagur 08.mars 2021
Fókus

Segir eiginmanninn vera betri elskhuga eftir þessa breytingu á mataræðinu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pamela Anderson, sem sló í gegn í þáttunum Baywatch á tíunda áratug seinustu aldar, giftist lífverði sínum, Dan Hayhurst í lok árs 2020. Þetta er fimmta hjónaband Anderson, en miðað við The Sun, þá hefur hún aldrei verið betri.

Hún segir að þau hjónin hafi varla haft fyrir því að fara fram úr rúminu sínu, heldur dvelji þau mest öllum tíma sínum þar. Það á að vera vegan mataræði Hayhurst að þakka. Anderson eldar fyrir hann vegan pulsur, búst og Buddha-skálar.

„Vegan fólk eru betri elskhugar. Þú getur bætt heilsuna þína og þol í svefnherberginu með því að gerast vegan. Heilbrigður líkami er kynþokkafullur líkami. Að gerast vegan getur hjálpað mönnum á öllum aldri að bæta kynferðislega frammistöðu.“ segir Anderson.

Fyrrverandi maki Hayhurst hefur sagt Anderson hafa skemmt samband sitt og Hayhurst en hann neitar því. Hann segir að þau hafi verið meira eins og vinir að ala upp börn saman. Þess vegna fannst honum lítið mál að flytja inn til Anderson og giftast henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol

„Rödd sem hefur aldrei heyrst áður“ í sögu American Idol
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú séð ef einhver er að ljúga að þér

Svona getur þú séð ef einhver er að ljúga að þér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann kaldan vind koma frá baðherbergisspeglinum – Gerði óhugnanlega uppgötvun

Fann kaldan vind koma frá baðherbergisspeglinum – Gerði óhugnanlega uppgötvun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalt próf gefa til kynna hvort þú sért siðblindingi eða ekki

Segir einfalt próf gefa til kynna hvort þú sért siðblindingi eða ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“