fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fókus

Billie Eilish kveður ljósa litinn og breytir aftur um útlit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. desember 2021 08:54

Billie Eilish þegar hún var ljóshærð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti gífurlega athygli þegar söngkonan Billie Eilish litaði hárið sitt ljóst í mars síðastliðinn. Fyrir það hafði hún verið með svart og grænt hár síðan 2019 og var það orðið að frægu útlitseinkenni fyrir stjörnuna.

Í nóvember ræddi hún um græna hárið við Vanity Fair og sagði að það var orðið erfitt fyrir hana að fara út á meðal almennings þar sem hárið hennar var svo einkennandi.

Það er óhætt að segja að allt varð vitlaust þegar Billie birti fyrstu myndina af ljósa hárinu sínu á Instagram. Myndin hennar sló met en aldrei hafði mynd á Instagram fengið jafn mörg „likes“ á jafn stuttum tíma.

Nú hefur Billie breytt hárliti sínum aftur og er komin með dökkbrúnt hár. Hún birti mynd og skrifaði með: „Söknuðuð þið mín?“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)

Fallegum athugasemdum rignir yfir söngkonuna og hafa yfir átta milljón manns líkað við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3
Fókus
Fyrir 4 dögum

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð