fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

Ein frægasta leikkona heims óþekkjanleg í nýju hlutverki

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:34

Mynd/Click News and Media

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helen Mirren er án efa ein frægasta leikkona heims en þrátt fyrir það er hún óþekkjanleg í myndum af kvikmyndasettinu fyrir nýjustu myndina sem hún leikur í, Golda

Í myndinni leikur Helen hina ísraelsku Golda Meir en Golda var forsætisráðherra Ísraels á árunum 1969 til 1974. Ljóst er að förðunarfólkið vann yfirvinnu við að koma Helen í hlutverk forsætisráðherrans því hún líkist sjálfri sér afar lítið í myndunum frá setttinu.

Myndin er byggð á þeim tíma sem Golda var í pólitík í Ísrael og fjallar um þær áskorarnir sem hún þurfti að takast á við sem kona á þeim tíma. Talið er að myndin muni gera vel á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári enda er Helen í aðalhlutverki og leikstjóri myndarinnar er óskarsverðlaunahafinn Guy Nattiv.

„Golda Meir var ógnvekjandi, óbilgjörn og öflugur leiðtogi. Það er frábær áskorun að leika hana á erfiðasta tímanum í hennar ótrúlega lífi. Ég vona bara að ég geri það nógu vel!“ segir Helen um hlutverkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf og Kristín Péturs njóta lífsins í Ölpunum

Birgitta Líf og Kristín Péturs njóta lífsins í Ölpunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærustunni sinni á óvart – Kom að henni í miðju kynlífi með nýju vinkonu sinni

Ætlaði að koma kærustunni sinni á óvart – Kom að henni í miðju kynlífi með nýju vinkonu sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu augnablikið þegar bíll keyrir á fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu augnablikið þegar bíll keyrir á fréttakonu í beinni útsendingu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á lagið sem ýtti Let it Go úr toppsætinu sem vinsælasta Disney lag allra tíma

Hlustaðu á lagið sem ýtti Let it Go úr toppsætinu sem vinsælasta Disney lag allra tíma
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fimmta hjónaband Pamelu Anderson endaði því hann var „fáviti við hana“

Fimmta hjónaband Pamelu Anderson endaði því hann var „fáviti við hana“