fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Billie Eilish kveður ljósa litinn og breytir aftur um útlit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. desember 2021 08:54

Billie Eilish þegar hún var ljóshærð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti gífurlega athygli þegar söngkonan Billie Eilish litaði hárið sitt ljóst í mars síðastliðinn. Fyrir það hafði hún verið með svart og grænt hár síðan 2019 og var það orðið að frægu útlitseinkenni fyrir stjörnuna.

Í nóvember ræddi hún um græna hárið við Vanity Fair og sagði að það var orðið erfitt fyrir hana að fara út á meðal almennings þar sem hárið hennar var svo einkennandi.

Það er óhætt að segja að allt varð vitlaust þegar Billie birti fyrstu myndina af ljósa hárinu sínu á Instagram. Myndin hennar sló met en aldrei hafði mynd á Instagram fengið jafn mörg „likes“ á jafn stuttum tíma.

Nú hefur Billie breytt hárliti sínum aftur og er komin með dökkbrúnt hár. Hún birti mynd og skrifaði með: „Söknuðuð þið mín?“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)

Fallegum athugasemdum rignir yfir söngkonuna og hafa yfir átta milljón manns líkað við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi