fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Hann kallaði hana „catfish“ – Hefði betur sleppt því

Fókus
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 11:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður taldi sig hafa verið ansi sniðugan með því að kalla konu „catfish“ á Tinder. Hann hefði betur sleppt því.

Paris Campbell er 28 ára og frá New York. Hún er á stefnumótaforritinu Tinder og tók eftir að maður hefði „súperlækað“ hana en það gerir honum kleift að senda henni stutt skilaboð.

Hann sagði einfaldlega: „Catfish“ en það er notað fyrir fólk sem siglir undir fölsku flaggi á netinu. Eins og þegar fólk birtir myndir sem hefur verið breytt í myndvinnsluforritið, notar myndir af öðrum og jafnvel þegar fólk birtir myndir af sér þar sem það er mjög ólíkt sér miðað við hvernig það er í raunveruleikanum.

Maðurinn hefði átt að sleppa þessu alfarið þar sem Paris tókst að sanna að það væri í raun hann sem væri „catfish“ og væri að ljúga um hæð sína.

Í vinsælu myndbandi á TikTok sannar hún að Will sé í raun 178 cm en ekki rúmlega 185 cm eins og hann heldur fram á Tinder prófílnum sínum. Sjáðu hvernig hún fer að því í myndbandinu hér að neðan.

@stopitparisnot the pot calling the kettle black (height doesn’t matter btw, but lying & being rude does) ##tinder ##dating ##nyc ##catfish

♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

Nokkrir fjölmiðlar hafa fjallað um málið og tekur Paris því fagnandi.

@stopitparisi can’t even handle this article lmaooooo ##tinder ##dating ##nyc ##catfish

♬ original sound – Justine🦋✨

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“