fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir House Of The Dragon

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. október 2021 10:09

Skjáskot úr stiklunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HBO var að birta fyrstu stikluna fyrir þættina House Of The Dragon. Mikil spenna er fyrir þáttunum. Þeir eru byggðir á bókum George RR Martin, sem skrifaði A Song of Ice and Fire bækurnar sem hinir geysivinsælu Game Of Thrones þættir eru byggðir á.

Það er því óhætt að segja að aðdáendur Game of Thrones bíða í öngum sínum eftir að maí 2022 gengur í garð og fyrsti þátturinn kemur út. Tíu þættir verða í seríunni.

Sögusvið House Of The Dragon er um 300 árum fyrir Game of Thrones. Þættirnir fjalla um Targaryen ættina og átökin innan hennar.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“