fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Kim Kardashian sló í gegn í SNL – Fyndnustu atriðin og ræðan sem gerði allt vitlaust

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. október 2021 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var umsjónarmaður hina langlífu skemmtiþátta, Saturday Night Live, á laugardagskvöldið var.

Saturday Night Live, SNL, er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og hefur verið í loftinu síðan árið 1975. Það olli töluverðu fjaðrafoki þegar þættirnir tilkynntu að Kim Kardashian yrði umsjónamaður. Margir gagnrýndu valið og bentu á að yfirleitt séu það leikarar, söngvarar og aðrir skemmtikraftar, sem fengnir eru í verkið og taka það gjarnan að sér til að kynna nýtt verkefni, eins og kvikmynd eða plötu. Fólk velti því fyrir sér hvað Kim hefði að gera þarna.

Raunveruleikastjarnan sýndi gagnrýndendum sínum þó hvað í henni bjó og sló gjörsamlega í gegn í þættinum. Það virðist vera samhljómur um það á samfélagsmiðlum að Kim hafi staðið sig frábærlega, verið ótrúlega fyndin og ræða hennar (e. monologue) hefði verið gjörsamlega tryllt.

Í ræðunni gerði hún grín að sér og fjölskyldu sinni. Brandararnir voru beittir og gerði hún meðal annars grín að klámmyndinni sinni, OJ Simpson og kærasta móður sinnar.

Horfðu á ræðuna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

The People‘s Kourt

Í innskotinu The People‘s Kourt lék Kim systur sína, Kourtney Kardashian. Horfðu á það hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Hér leikur hún Jasmín og, og SNL-leikarinn Pete Davidson leikur Aladín, sem er frekar óöruggur og spyr um fyrrverandi kærasta Kim.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Kim fór einnig á kostum þegar hún rappaði um fullorðnar konur á skemmtistöðum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Sjáðu fleiri atriði hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs