fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Ekki gera þessi mistök ef þú ferð að gosinu – „Ég þurfti að labba heim á tánum“

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 16. apríl 2021 17:25

Það er ekki gaman að labba yfir hraun í botnlausum skóm. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir landsmenn hafa rifið upp gamla gönguskó og skundað af stað yfir Geldingadali með kaffibúsa í annarri og myndavél í hinni. Fólk virðist vera mjög misvel útbúið og hafa björgunarsveitir og lögregla kappkostað að brýna fyrir fólki að fara vel út búið. Góðir skór sem styðja við ökklann, höfuðljós, vatnsheldur fatnaður og nesti eru meðal þess sem talið hefur verið upp.

Sjáðu hvað þú þarft að hafa með þér í gosgönguna – Pissutrekt og göngustafir á tossalista Fjallakofans

Hraunið er erfitt yfirferðar en ekki er óalgengt að fólk gangi í kringum 7 km aðra leið að gosinu. Að ganga í hrauni er krefjandi og þarf að lyfta fótunum meira en þegar gengið er á jafnsléttu. Gamlir gönguskór eru oft mjög þurrir og geta auðveldlega byrjað að molna eða spurngið hafi ekki verið borið á þá eða þeir notaðir í áraraðir.

„Ég fann einhverja skó inn í skúr hjá mömmu og pabba sem voru greinilega mökk gamlir og ég þurfti að labba heim á tánum. Þetta var aulalegt,“ sagði kona sem DV ræddi við. Hún segist ætla betur útbúin næst, þetta hafi vissulega lækkað í ferðagleðinni.

Við sjáum myndir frá þremur óheppnum göngugörpum.

Einhverjir fóru heim sólalausir Mynd: Aðsend
Hraunið stútar skóm í stórum stíl. Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fókus
Fyrir 6 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Það prumpar enginn glimmeri alla daga“

„Það prumpar enginn glimmeri alla daga“
Fókus
Fyrir 1 viku

Anna Guðný stendur sig vel í Mongólíu – Gerjaða hrossamjólkin smakkast eins og mysa og rennur vel niður

Anna Guðný stendur sig vel í Mongólíu – Gerjaða hrossamjólkin smakkast eins og mysa og rennur vel niður
Fókus
Fyrir 1 viku

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 1 viku

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí