fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Geldingardalur

Ekki gera þessi mistök ef þú ferð að gosinu – „Ég þurfti að labba heim á tánum“

Ekki gera þessi mistök ef þú ferð að gosinu – „Ég þurfti að labba heim á tánum“

Fókus
16.04.2021

Fjölmargir landsmenn hafa rifið upp gamla gönguskó og skundað af stað yfir Geldingadali með kaffibúsa í annarri og myndavél í hinni. Fólk virðist vera mjög misvel útbúið og hafa björgunarsveitir og lögregla kappkostað að brýna fyrir fólki að fara vel út búið. Góðir skór sem styðja við ökklann, höfuðljós, vatnsheldur fatnaður og nesti eru meðal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af