fbpx
Mánudagur 21.október 2024

eldgos

Eldgosið í jafnvægi

Eldgosið í jafnvægi

Fréttir
24.08.2024

Veðurstofan hefur sent frá nýja tilkynningu um stöðu eldgossins sem hófst í fyrradag í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanessskaga. Þar segir að eldgosið virðist hafa náð jafnvægi í gærkvöldi. Virknin sé öll norðan við Stóra-Skógfell. Engin skjálftavirkni mælist syðst, nálægt Hagafelli eða Grindavík. og að Gasmengun muni berast til suðurs Í tilkunningunni segir að eldgosið virðist hafa Lesa meira

Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar

Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar

Fréttir
23.08.2024

Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að fara varlega og gæta að öryggi sínu hyggist það skoða eldgosið sem hófst í gærkvöldi. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að í nótt þurfti að sækja göngumann á svæðinu sem féll í sprungu, slasaðist hann eitthvað. Hámarkshraði á Reykjanesbraut milli Grindavíkurvegar og Vogavegar hefur verið lækkaður Lesa meira

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum

Fréttir
22.08.2024

Bláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnasvæði vegna jarðhræringa sem hafa mælst við Sundhnjúkagígaröðina í kvöld og eldgossins í framhaldinu.    Áætlað að um 1.300 manns, gestir og starfsfólk, hafi verið við starfsstöðvar félagsins í Svartsengi á þeim tíma er rýmingin hófst.   Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að það hafi tekið um Lesa meira

Gos er hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi

Fréttir
22.08.2024

Veðurstofa Íslands hefur virkjað viðbragð vegna yfirvofandi kvikuhlaups við Grindavík. Skjálftavirkni hefur aukist og þrýstingsbreytingar hafa verið í borholum. Rýming stendur yfir í Bláa lóninu. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali að búið sé að kalla út björgunarsveitir á Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og Ölfusi. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, náði líklega fyrstu Lesa meira

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum

Fréttir
30.07.2024

Veðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni kemur fram að fjöldi skjálfta á Sundhnúksgígaröðinni á dag fari hægt vaxandi. Samkvæmt líkanreikningum sé nægur þrýstingur búinn að byggjast upp í kerfinu til að koma af stað nýjum atburði á næstu dögum. GPS mælingar sýni að síðustu daga hafi hægt Lesa meira

Hraun runnið yfir Grindavíkurveg

Hraun runnið yfir Grindavíkurveg

Fréttir
08.06.2024

Hraun hefur nú runnið yfir Grindarvíkurveg rétt norðan við varnargarðana við Bláa lónið. Síðustu daga hefur hraun runnið hægt norðan við og meðfram Sýlingarfelli í átt að Grindavíkurvegi. Í morgun jókst framskriðið og náði hraunið veginum kl 10:40, eins og segir í færslu Veðurstofu Íslands á Facebook. Unnið var að lokun skarðsins í varnargarðinum frá Lesa meira

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Fréttir
30.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira

Guðjón birtir magnað myndskeið sem sýnir hreyfinguna á jörðinni rétt áður en gosið byrjaði

Guðjón birtir magnað myndskeið sem sýnir hreyfinguna á jörðinni rétt áður en gosið byrjaði

Fréttir
30.05.2024

Guðjón Rafnar Rúnarsson birti í gærkvöldi býsna athyglisvert myndband sem sýnir þá miklu krafta sem leynast í iðrum jarðar. Myndbandið sýnir nefnilega glöggt hreyfinguna sem varð á jarðskorpunni um það leyti sem gosið byrjaði. Myndbandið byrjar þegar klukkan er um það bil tólf á hádegi en um klukkustund áður sendu Almannavarnir frá sér tilkynningu um Lesa meira

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Fréttir
30.05.2024

Virknin í eldgosinu norðan við Sýlingarfell á Reykjanesskaga var á svipuðum nótum í alla nótt. Hraunflæði er mest norðarlega á sprungunni og við gosop við Sýlingarfell sem opnaðist um tíu leytið í gærkvöldi. Takmarkað skyggni var á svæðinu í nótt og fram á morgun. Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við RÚV að það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af