Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara
Fréttir„Það verður að horfast í augu við það að túrisminn hefur valdið því að erfiðara er að vera viss um að fólk sé ekki á röngum stað þegar gos hefst.“ Þetta sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Að undanförnu hefur gosið tvisvar á suðvesturhorninu og margar virkar Lesa meira
Ný eyja myndaðist í neðansjávargosi
PressanNeðansjávargos hófst nærri Tonga, sem er eyjaklasi í Kyrrahafi, þann 10. september síðastliðinn. Þá myndaðist lítil eyja í eyjaklasanum. Tonga er í Kyrrahafi og kannski ekki land sem er oft til umræðu en margir muna kannski eftir öflugu eldgosi sem varð við eyjurnar í janúar. Þá myndaðist öflug þrýstibylgja sem fór tvo hringi um jörðina. Lesa meira
90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar
PressanÞegar gos hófst í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai við Tonga í Kyrrahafi þann 15. janúar síðastliðinn varð svo mikil sprenging að hvellurinn var sá mesti sem mælst hefur á jörðinni í rúmlega 100 ár. Mikið öskuský reis upp frá eldfjallinu og sást það utan úr geimnum. Að auki myndaðist mikil flóðbylgja, níu sinnum hærri en stærstu flóðbylgjurnar sem höfðu Lesa meira
Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar
PressanÞegar neðansjávareldfjallið Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai gaus þann 15. janúar síðastliðinn myndaðist flóðbylgja sem og öflugt hljóðhögg sem fór tvo hringi í kringum jörðina. En gosið sendi líka gríðarlegt magn af sjó upp í lofthjúpinn. Miðað við gögn sem bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur þá mun þetta mikla magn af sjó líklega valda tímabundinni hlýnun á jörðinni. Sjórinn, sem þeyttist upp Lesa meira
Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni
EyjanÍ kjölfar jarðhræringa og eldgosa á Reykjanesskaga hefur þeim röddum fjölgað sem telja allt annað en skynsamlegt að búa til flugvöll í Hvassahrauni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hafa sagt að minni líkur hljóti að vera á að flugvöllur verði gerður þar í kjölfar eldgosanna. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Einar Þorsteinsson, Lesa meira
Telur gosið vera fimm til tíu sinnum stærra en gosið í fyrra
FréttirMagnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur að gosið, sem hófst í Meradölum í gær, sé fimm til tíu sinnum stærra en gosið í Geldingadölum í fyrra. Gossprungan, sem opnaðist í gær, var um þrjú hundruð metra löng og gaus á henni allri. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Mælingar vísindamanna hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sýndu að hraunrennslið var 32 m3/s á Lesa meira
Talið verulega líklegt að það gjósi á næstunni – Mikið flæði – Grímsvötn bæra einnig á sér
FréttirEins og fram kom í fréttum í gær þá telja sérfræðingar verulegar líkur á að eldgos hefjist á Reykjanesskaga á næstu dögum eða vikum. Þá eru Grímsvötn farin að bæra á sér og ekki útilokað að þar gjósi á næstunni. Vísindamenn hjá Veðurstofu Íslands gerðu líkön, byggð á gervihnattagögnum, í gær sem sýna aflögun jarðskorpunnar. Lesa meira
Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall
FréttirAð mati Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, þá er langlíklegast að það muni gjósa við Fagradalsfjall en ekki sé hægt að útiloka að það gjósi við Svartsengi eða þar nærri. Hann segir ekki líkur á að eldgos á Reykjanesi muni ógna mannslífum en hugsanlegt sé að innviðir verði fyrir tjóni. Það þarf að hefja undirbúning undir gos Lesa meira
„Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos“
FréttirJörð hefur skolfið á suðvesturhorninu, aðallega Reykjanesi, síðan á laugardag þegar jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 10.000 skjálftar mælst, þar af margir öflugir. Öflug hrina reið yfir suðvesturhornið í gærkvöldi og var sterkasti skjálftinn 5 að stærð. „Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor Lesa meira
Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu
PressanNeyðarkall var numið frá einni af eyjum Tonga í gær. Um er að ræða eyju sem er mjög lágt yfir sjávarmáli. Enn er lítið vitað um stöðu mála á Tonga þar sem lítið fjarskiptasamband er við eyríkið en neðansjávarkaplar skemmdust í hinu mikla sprengigosi á laugardaginn. Í kjölfar gossins reið flóðbylgja yfir eyjurnar. Staðfest hefur Lesa meira