fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

eldgos

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Fréttir
17.12.2018

Öræfajökull er nú í gjörgæslu jarðvísindamanna en auk hans eru Hekla, Katla, Grímsvötn og Bárðarbunga undir sérstöku eftirliti en eldstöðvarnar sýna allar merki þess að þær séu að undirbúa sig undir gos. Nýlega æfðu vísindamenn, Almannavarnir og flugumferðarstjórar viðbrögð við gosi í Öræfajökli út frá þeirri sviðsmynd að aska hefði dreifst til Kanada og Evrópu. Lesa meira

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Fréttir
30.11.2018

Kvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara Lesa meira

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“

Fréttir
20.09.2018

Það getur orðið heitt, blautt og skýjað þegar íslenska eldfjallið Katla gýs á nýjan leik. Það eru 100 ár síðan síðast en á undanförnum árum hafa verið ýmis teikn á lofti um að hún gjósi brátt á nýjan leik. Nú lekur enn ein vísbendingin út úr Kötlu. Eitthvað á þessa leið er inngangur fréttar Danska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af