fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Nýfætt barn með skurð í andliti eftir mistök lækna við keisaraskurð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 08:42

Mynd: Central European News.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir var skelfingu lostin þegar hún sá að nýfætt barn sitt var með stóran skurð undir hægra auga. Barnið var tekið með keisaraskurði og á meðan aðgerðinni stóð skar læknir óvart barnið í leiðinni. The Sun greinir frá.

Darya var skelfingu lostin þegar hún sá dóttur sína.

Rússneska móðirin Darya Kadochnikova, 19 ára, þurfti að fara í keisaraskurð eftir að barnið sneri sér við í móðurkviðnum. Þar sem mænurótardeyfing virkaði ekki á hana var hún svæfð.

Þegar hún vaknaði sá hún dóttur sína í fyrsta skipti og skurðinn á andliti hennar.

Stúlkubarnið er með stóran skurð undir hægra auga.

Samkvæmt rússneskum miðlum var Daryu sagt af heilbrigðisstarfsfólki að nýfædda dóttir hennar „hefði ekki átt að hreyfa sig svona mikið.“

Keisaraskurður er stór kviðarholsaðgerð þar sem gerður er skurður á kvið móður og barnið sótt inn í legið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Í gær

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi