fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Einn vinsælasti spennusagnahöfundur landsins selur slotið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 13. september 2020 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Margrét Jóhannsdóttir, fyrrverandi samskiptastjóri Play og blaðakona og eiginmaður hennar Ragnar Jónasson, rithöfundur, hafa sett glæsilega eign sína við Sólvallagötu á sölu.

Ragnar er án efa einn vinsælasti spennusagnahöfundur landsins svo andar innblástursins svífa væntanlega yfir göngum íbúðarinnar.

Íbúðin er hin glæsilegasta og virkilega björt og hlýleg. Má þar merkja bókmenntaáhuga hjónanna í veglegum bókahillum sem prýða heilan vegg í stofunni.

Eldhúsið er sérstaklega smekklegt og litríkar móasík flísar setja punktinn yfir i-ið og appelsínugular sprautulakkaðar hurðar gera eldhúsið einstaklega aðlaðandi.

Í garðinum er heitur pottur, sem er í sameign hússins þar sem er hægt að slappa af eftir erfiðan dag, eða bara eftir venjulegan dag, eða bara alveg að tilefnislausu.  Svefnherbergin eru þrjú og með íbúðinni fylgir einnig helmingur af sameiginlegum tvöföldum bílskúr.

Hér má sjá frekari upplýsingar um eignina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“