fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
Fókus

Tvær stúlkur draga sig úr Miss Univerce Iceland – Þetta eru þær sem koma í staðinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. júní 2020 13:09

Myndir: Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stúlkur hafa ákveðið að draga sig úr fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland. Keppnin átti að fara fram í maí en var frestað til ágúst vegna kórónuveirufaraldursins.

Sjá einnig: Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2020

Brigitta Kristin Bjarnadóttir, 18 ára, og Guðrún Inga Helgadóttir, 22 ára, hafa dregið sig úr keppni og munu ekki stíga á svið í ágúst af persónulegum ástæðum. Þetta kemur fram í Instagram-færslu Miss Universe Iceland.

Í kjölfarið tilkynnti Miss Universe Iceland um fjóra nýja keppendur. Þær Sunnevu Halldórsdóttur, Alexöndru Kristínu Jóhnsdóttur, Tönju Styrmisdóttur og Elísabetu Huldu Snorradóttur.

 

Þú getur kynnst nýju keppendunum betur í færslunum hér að neðan.

View this post on Instagram

Presenting Sunneva Halldórsdóttir, Miss Akureyri. Sunneva was raised in a small town in the north of Iceland. She is currently a medical student and is passionate about the health-care system and everything related to science. Sunneva is currently working in the Pediatrics & Maternity Ward areas at a hospital in Akureyri. On weekends she also works at a pharmacy. She enjoys dancing, acting, singing as well as spending time with her friends and family. In her free time she draws and has her own site, Sunneva Art, where she sells her drawings. She is a past double Icelandic champion in couples dancing and also an Icelandic champion in pole fitness. Sunneva is heavily involved in charity work and was the chairperson of the Youth Council of Amnesty International in northern Iceland. Sunneva will compete at the national finals of Miss Universe Iceland 2020 on August 21, 2020 at Hljómahöll Stapi Center. #missuniverseiceland #roadtomissuniverseiceland2020 #missuniverse #missiceland @sunneva_halldors @missuupdates @global_scandinavia_beauties @nordicmiss

A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) on

View this post on Instagram

Presenting Alexandra Kristin Jóhnsdóttir, Miss Blue Mountains. Alexandra is currently finishing a three-year rehabilitation treatment for chronic pain problems. Her usual work schedule includes working part time as a personal trainer or as a horse tour guide. Alexandra’s hobbies vary from the outdoors, the gym and healthy cooking to fashion design, event planning and dancing with fire. Her future goals are to create her own health and wellness program to assist individuals with chronic pain and other health problems. Alexandra will compete in Miss Universe Iceland 2020 national finals that will be held on Aug 21,2020 at @hljomaholl Stapi Center . #missuniverse #missuniverseiceland #roadtomissuniverseiceland2020 #missiceland @alexjohnsdottir @missuupdates @global_scandinavia_beauties @nordicmiss

A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) on

View this post on Instagram

Presenting Elísabet Hulda Snorradottir, Miss Glacier Lagoon. Elisabet Hulda recently finished her first year at the University of Iceland and is pursuing her Bachelor of Arts in Chinese Studies. She loves traveling to Japan and South Korea from the age of 17 (including 3 consecutive years) and is proud of the fact that she financed every trip by herself. She is fluent in both Japanese and Korean, which she picked up in language schools in Japan and doing volunteer work in South Korea in exchange for her accommodations during her travels. She is currently studying Mandarin and has great interest in learning Cantonese and Thai next! Her other hobbies include linguistics, exercise and art. #missuniverse #missuniverseiceland #roadtomissuniverseiceland2020 #missiceland @elisabet_hulda @missuupdates @nordicmiss @global_scandinavia_beauties @missuniverse

A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar Örn féll fyrir Ólafsvík

Hjálmar Örn féll fyrir Ólafsvík
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“

„Þá byrjar einhver atburðarás sem líkist martröð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?

Lokalag Eurovisionmyndarinnar þykir magnað en hver er íslenski textinn?
Fókus
Fyrir 1 viku

Króli er Tóti tannálfur

Króli er Tóti tannálfur
Fókus
Fyrir 1 viku

Nútíma hönnun mætir fornnorrænum menningararfi á HönnunarMars 2020

Nútíma hönnun mætir fornnorrænum menningararfi á HönnunarMars 2020