fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
Fókus

Áður voru það Epalhommar en núna eru það Epalveðurfræðingar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2017 fann Hildur Lilliendahl upp orðið Epalhommi í kjölfar rimmu sjónvarpsmannsins Sindra Sindrasonar og aktívistans Töru Margrétar Vilhjálmsdóttur en þau ræddu um fitusmánun og hvort þeirra teldist tilheyra minnihlutahópi, en Sindri er samkynhneigður.

Skömmu eftir þetta birti húsgagnaverslunin Epal auglýsingu þar sem þekktir hommar voru myndaðir.

Í óveðrum vetrarins hafa veðurfræðingar verið mjög í sviðsljósinu og í dag birtist í Fréttablaðinu þessi auglýsing sem Brandenburg hannaði fyrir Epal. Veðurfræðingarnir taka sig ekki síður vel út en hommarnir glæsilegu um árið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Fimm furðulegar lagasetningar

Fimm furðulegar lagasetningar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán og Andrea giftu sig í miðjum heimsfaraldri: „Ég mæli með þessu ef ykkur leiðist“

Stefán og Andrea giftu sig í miðjum heimsfaraldri: „Ég mæli með þessu ef ykkur leiðist“
Fókus
Fyrir 1 viku

Vigdís er fegin að hafa djammað svona mikið: „Mikið um snertingar og líkamsvessar út um allt“

Vigdís er fegin að hafa djammað svona mikið: „Mikið um snertingar og líkamsvessar út um allt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Jón Jónsson segir frá því þegar hann var í ástarsorg: „Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag“

Jón Jónsson segir frá því þegar hann var í ástarsorg: „Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag“