fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
Fókus

Svona fagna ríku krakkarnir á Instagram jólunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 18. desember 2020 11:45

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríku krakkarnir á Instagram, eða Rich Kids of Instagram, er vinsæl síða sem birtir myndir af vellauðugum unglingum sem, í sumum tilfellum allavega, hafa varla þurft að lyfta litla fingri á ævi sinni en eru samt vellauðug.

Sjá einnig: Sjáðu hvernig ríku krakkar Instagram tækla kórónuveiruna

Dekruðu táningarnir hafa verið að njóta desember mánaðar af myndunum af dæma og þau deila því að sjálfsögðu á Instagram. The Sun greinir frá.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Kate fór á rúntinn í svakalegum bíl

Milevskate með rándýra húfu og trefil í stíl

Í stíl við jólatréð

Hvað ætli Dominguero sé að fá í jólagjöf?

Liubava Rose hafði það náðugt

Jólagjafainnkaup í Louis Vuitton

Daisey O’Donnell valdi hvítt þema þessi jólin

Zain náði í jólatréð með stæl

Anya keypti sínar jólagjafir í skartgripabúðinni Tiffany

Yana Leventseva skrapp til Finnlands

Dinat Gumerov einstaklega jólalegur

Rendall Coleby í jólalegum kósýgalla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífssenunum lekið á netið – „Hryllingur“ og „reiði“

Kynlífssenunum lekið á netið – „Hryllingur“ og „reiði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jarðarför Ástu var á föstudaginn – Lætur eftir sig fjögur börn

Jarðarför Ástu var á föstudaginn – Lætur eftir sig fjögur börn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslenskar stjörnur á vinsælli fótasíðu – Baráttan um efsta sætið hnífjöfn

Íslenskar stjörnur á vinsælli fótasíðu – Baráttan um efsta sætið hnífjöfn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag