fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Svona voru stjörnurnar á hrekkjavökunni – Sjáðu myndirnar

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 12:59

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og flestir vita tíðkast það um allan heim (sérstaklega vestanhafs) að fólk klæði sig í búninga á hrekkjavökunni. Þó svo að hún hafi eflaust farið fram með ólíku sniði en vanist er, þá virðas margir samt sem áður hafa dressað sig upp í tilefni hátíðarinnar.

Þar eru stórstjörnurnar engar undantekningar, en þær láta gjarnan hugmyndaflugið ráða för og ganga hvað lengst í búningum. Hér að neðan má sjá hvernig margar þeirra ákváðu að klæða sig á nýliðinni hrekkjavöku.

Rapparinn Lil Nas X klæddi var Nicki Minaj

 

View this post on Instagram

 

NAS MARAJ 💅🏾💅🏾💅🏾

A post shared by Lil Nas X (@lilnasx) on

Nicole Kidman var norn

 

View this post on Instagram

 

Hope your #Halloween is magical… practically 😉🖤

A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on

Lupita Nyong’o var Cher Horowitz

 

View this post on Instagram

 

In the spirit of simpler times… Happy Halloween! #StaySpookedStaySafe

A post shared by Lupita Nyong’o (@lupitanyongo) on

Chrissy Teigen var svanurinn úr svanavatninu og John Legend var Spider Man

 

View this post on Instagram

 

my spidey

A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on

Heidi Klum lét sig hverfa

 

View this post on Instagram

 

First you see me, now you don’t! 👻👻👻 The transformation begins… #HeidiHalloween2020

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on

Jimmy Fallon var Drakúla

 

View this post on Instagram

 

HAPPY HALLOWEEN. And cheers to avoiding that #MONSTERHANGOVER tomorrow.

A post shared by Jimmy Fallon (@jimmyfallon) on

Lizzo var flugan í hárinu á Mike Pence

 

View this post on Instagram

 

I voted for Biden

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) on

Vanessa Hudgens var Kattarkonan

 

View this post on Instagram

 

Who needs a Batman when u can have a Batdog 😂🖤

A post shared by 🔮Vanessa Hudgens🔮 (@vanessahudgens) on

David Beckham og dóttir hans, Harper, pössuðu sig að leggja ekki of mikin metnað í sína búninga

 

View this post on Instagram

 

Happy Halloween 🎃 #HarperSeven

A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on

Rebel Wilson var Rona (stríðsprinsessa)

 

View this post on Instagram

 

Just call me: RONA (Warrior Princess) …destroying ‘rona wherever I go 😝

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) on

Kylie Jenner og vinir hennar voru Power Rangers

 

View this post on Instagram

 

it’s morphin’ time

A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) on

Kim Kardashian var Carole Baskin og börnin hennar voru tígrisdýr

 

View this post on Instagram

 

Carole Baskin, Joe Exotic and our tigers 🐅 #Halloween2020

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Kendall Jenner var Pamela Anderson

 

View this post on Instagram

 

“don’t call me babe” happy halloween! GO VOTE!!! me as Pamela Anderson in Barb Wire 📸 by my angel @amberasaly

A post shared by Kendall (@kendalljenner) on

Kris Jenner var Jack Skeleton

 

View this post on Instagram

 

this is halloween #jackskellington

A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Í gær

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 2 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“