fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Syngja um Þórólf sem á afmæli í dag – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 28. október 2020 10:50

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhópurinn Vinir og vandamenn óska Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlæni innilega til hamingju með afmælið. Hópurinn hefur samið fyrir hann lag og birta stórskemmtilegt tónlistarmyndband við lagið á Facebook. Þórólfur er 67 ára í dag.

„Við viljum að þú vitir og finnir að við, og margir margir margir fleiri Íslendingar, standa heils hugar á bak við þig og þín afburða góðu og fórnfúsu störf í þágu lands og þjóðar. Við getum ekki ímyndað okkur hvers konar álag það er að þurfa að taka allar þær ákvarðanir sem þú hefur á herðunum, þurfa að taka tillit til allra þeirra sjónarmiða og hagsmunaaðila sem störf þín snerta, og að halda sönsum í gegnum það allt. En hitt vitum við og sjáum, að þú höndlar það eins og allt annað, með algjörum glæsibrag. Þú ert snillingur og okkur þykir mjög vænt um þig.

Í tilefni dagsins hlóðum við í lítið lag fyrir þig, fengum góða gesti til að leggja málstaðnum lið og vonum að þú njótir og hafir gaman af.

Þínir Vinir og vandamenn,“

skrifar Leifur Geir Hafsteinsson á Facebook með myndbandinu.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs