fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn

Fókus
Þriðjudaginn 27. október 2020 23:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður vill að kærastan setji á hann skírlífisbelti og fari í vinnuna með lykillinn. Maðurinn leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, þar sem hann veit ekki hvernig hann á að beita sér í þessum málum.

„Ég þrái að kærasta mín setji á mig skírlífisbelti. Við höfum verið saman í sex mánuði og mig langar að vekja máls á blætinu mínu. Ég er hrifinn af hugmyndinni um að nota svona skírlífisbelti. Ég vil að hún heimti að ég klæðist slíku og að hún taki síðan lykillinn með sér í vinnuna,“ segir maðurinn.

„Ég get notað klósettið á meðan ég klæðist beltinu, en ég hef áhyggjur að það verði vont ef ég verð æstur. En það er líka ein ástæðan fyrir því að ég laðast að þessu. Við erum bæði 25 ára og höfum prófað nokkur kynlífstæki saman.“

Deidre svarar manninum:

„Það er ýmislegt sem gæti gerst sem myndi gera það mjög vandræðalegt að vera fastur í skírlífisbelti án þess að vera með lykillinn nálægt. En það sem skiptir meira máli er að þú þarft að vera viss um að kærustunni þinni langi til að taka þátt í blætinu þínu. Ef henni líður eins og þú sért að þrýsta á hana, þá mun það hafa áhrif á sambandið,“ segir hún og mælir með að hann hafi lykillinn nálægt þegar hann prófar þetta fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert