fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Máni leitar að sökudólgnum: „Endilega heyrðu í mér“

Fókus
Mánudaginn 6. janúar 2020 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorkell Máni Pétursson, Máni í Harmageddon, varð fyrir því óláni að ekið var á bifreið hans þar sem hún stóð í bílastæði við Suðurlandsbraut.

Þorkell Máni birtir mynd af bílnum í færslu á Twitter þar sem hann lýsir eftir sökudólgnum og biður henn endilega um að heyra í sér. Þar segir hann að svo virðist sem viðkomandi hafi ekki tekið eftir því að hafa keyrt á bílinn eða hreinlega gleymt að láta vita.

„Ef viðkomandi er að leita að mér endilega heyrðu í mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta