fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Augnablikið þegar Manuela og Jón vissu að þau væru meira en dansfélagar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk og dansarinn Jón Eyþór opinberuðu loksins samband sitt á dögunum með því að fá sér paratattú. Þau hafa undanfarnar vikur dansað saman í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað.

Parið svaraði spurningum fylgjenda Manuelu á Instagram. Flestar spurningarnar snerust um samband þeirra, eins og hvenær þau vissu að þau væru meira en bara dansfélagar.

„Ég myndi segja að það hafi verið þegar [Manuela] kom heim frá Bandaríkjunum. Við vorum búin að vera að tala mjög mikið saman,“ segir Jón.

„Ég fór í Miss Universe ferðalagið [innskot blaðamanns: í september 2019] og við töluðum saman daglega sem var svolítið spes fyrir dansfélaga. Síðan kom ég heim og við hittumst ekkert í heila viku,“ segir Manuela.

Þau segja síðan frá því að fyrsta stefnumótið þeirra var ferð í bíó.

„Manuela bauð mér í bíó,“ segir Jón og bætir við að sama kvöld hafi þau deilt fyrsta kossinum.

https://www.instagram.com/p/B7b-6y7B6NQ/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld