fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Sunneva Einars birtir loksins mynd af kærastanum

Fókus
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 11:00

Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason, sonur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra eyddu áramótunum saman í Bandaríkjunum.

Sjá einnig: Sonur Bjarna Ben alveg vitlaus í Sunnevu Einars: „Sexy, i’m a huge fan“

Þrátt fyrir að deila stórum hluta af lífi sínu á samfélagsmiðlum hefur Sunneva aldrei birt mynd af kærasta sínum, þar til núna. Sunneva hefur tvisvar sinnum síðustu daga birt myndbönd þar sem sést í Benedikt.

Skjáskot úr myndbandi sem Sunneva deildi 31. desember – Instagram @sunnevaeinarss

Parið er, eins og fyrr segir, saman í útlöndum og fagnaði áramótunum saman. Þau eyddu nýársdegi á ströndinni og fóru um kvöldið í bíó á nýju Star Wars myndina.

Mynd: Skjáskot – Instagram Story/@sunnevaeinarss

Sunneva deildi mynd af sér í sjónum á ströndinni í gær. Það má því reikna með að enginn annar en Benedikt hafi tekið myndirnar. Hann er greinilega gott efni í „Instagram-kærasta“.

https://www.instagram.com/p/B6v3Tcwheen/

Sjá einnig: Áhrifavaldur og ráðherrasonur byrjuð saman – Svona eiga þau saman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“