fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Gestir hvalaskoðunar urðu óvænt viðfangsefni „mannskoðunarferðar“ eyfirsks hnúfubaks.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 11:15

mynd/skjáskot Facebook.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stundum eiga ferðirnar það til að breytast í mannaskoðunarferðir,“ sagði Aðalsteinn Svan Hjelm, markaðsstjóri Whale Watching Hauganesi, um ferð fyrirtækisins með stóran hóp fólks. „Þessi dásamlegi hnúfubakur mældi okkur út í um 20 mínútur í morgun. Ógleymanlegt augnablik!“ Sjá má videoið hér að neðan.

Óhætt er að segja að náttúruöflin hafi auðveldað störf starfsfólks Whale Watching Hauganesi í sumar, því hvalirnir hafa verið stutt frá og leikið listir sínar fyrir fjölda ferðamanna í allt sumar. Í gær náðist svo meðfylgjandi myndband af Hnúfubak í „mannaskoðunarferð.“ Hauganes er við Eyjafjörð, skammt frá Dalvík eða um hálftíma akstur frá Akureyri. Segja heimamenn að bíltúr inn að Hauganesi í hvalaskoðun, bjórsmökkun hjá Kalda á Árskógssandi og bryggjurúntur á Dalvík sé hin fullkomna dagsferð frá Akureyri. Svo er hægt að enda daginn í heitu pottunum á Hauganesi, en það eru einu heitu pottarnir við strönd sem snýr til suður á Norðurlandi.

Heitu pottarnir á Hauganesi eru á einu suðurvísandi strönd Norðurlands.
mynd/islandihnotskurn.is

Við gefum svo hnúfubaknum í Eyjafirði orðið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar