Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og fyrrverandi borgarfulltrúi, og Kolfinna Von Arnardóttir, athafnakona, eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Smartland greinir frá.
Björn Ingi og Kolfinna Von giftust í júní 2015 og eiga saman dóttur. Þau hafa hvorug tjáð sig opinberlega um skilnaðinn.