fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fókus

Fræg raunveruleikastjarna greind með HIV

Fókus
Sunnudaginn 22. september 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Jonathan Van Ness, sem hefur gert garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum vinsælu Queer Eye sagði að hann sé að glíma við HIV-sjúkdóminn. Frá þessu greindi hann í viðtali við The New York Times.

Van Ness, sem er 32 ára hefur þó glímt við sjúkdóminn um árabil, en hann greindist þegar hann var aðeins 25 ára.

Í viðtalinu sagði Van Ness einnig frá misnotkun sem hann varð fyrir sem barn, af hendi eldri drengs.

Van Ness sagði einnig frá eiturlyfja-fíkn sinni, en hann var um tíma háður amfetamíni. Hann segist þó ekki neyta sterkra eiturlyfja í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið

Haukur deilir á foreldra sem hlífa börnum sínum of mikið
Fókus
Fyrir 1 viku

Minning um köttinn Jón Stúart: Hafði meiri áhuga á páskaungum en hugvísindum

Minning um köttinn Jón Stúart: Hafði meiri áhuga á páskaungum en hugvísindum
Fókus
Fyrir 1 viku

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist
Fókus
Fyrir 1 viku

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp

Varð hræddur þegar tölur yfir sýkta æddu stjórnlaust upp
Fókus
Fyrir 1 viku

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“