fbpx
Föstudagur 08.desember 2023
Fókus

Hera innileg með einum kynþokkafyllsta manni heims – MYNDBAND

Fókus
Föstudaginn 13. september 2019 14:00

Hera Hilmarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni See var frumsýnd í vikunni, en okkar eigin Hera Hilmarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í seríunni. Í stiklunni má sjá Heru í faðmlögum við skjáeiginmann sinn, Baba Voss, sem leikinn er af Jason Momoa. Serían gerist í framtíðinni þar sem mannkynið er blint, en Maghra og Baba eignast börn sem sjá. Þau þurfa því að vernda þau fyrir illum öflum. Hera hefur gert það gott í Hollywood síðustu ár og meðal annars leikið í Mortal Engines og An Ordinary Man. Jason er af einhverjum talinn kynþokkafyllsti maður heims, en hann sló rækilega í gegn í Game of Thrones og hefur fest sig í sessi sem ofurhetjan Aquaman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum
Fókus
Í gær

Húsráðið sem breytir lífi þínu – Þú þarft aldrei að skafa frosnar bílrúður aftur

Húsráðið sem breytir lífi þínu – Þú þarft aldrei að skafa frosnar bílrúður aftur
Fókus
Í gær

Kyntákn hvíta tjaldsins átti sér dekkri hlið – „Ég vissi aldrei hvað myndi koma honum af stað“

Kyntákn hvíta tjaldsins átti sér dekkri hlið – „Ég vissi aldrei hvað myndi koma honum af stað“
Fókus
Í gær

Taylor Swift segir Kim Kardashian til syndanna – „Ég flutti til annars lands og fór ekki út úr húsi í ár“

Taylor Swift segir Kim Kardashian til syndanna – „Ég flutti til annars lands og fór ekki út úr húsi í ár“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhorfendum hryllti við „sifjaspellatriði“ í nýju jólamynd Netflix

Áhorfendum hryllti við „sifjaspellatriði“ í nýju jólamynd Netflix
Fókus
Fyrir 3 dögum

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra