fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Anna Mjöll gengur í það heilaga

Fókus
Föstudaginn 9. ágúst 2019 09:18

Anna Mjöll og Patrick Leonard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gengur í það heilaga með Patrick Ray Leonard. Patrick er bandarískur lagahöfundur og framleiðandi, best þekktur fyrir samstarf sitt með Madonnu.

Anna Mjöll greindi frá hjónabandi þeirra á Instagram.

„Gift yndislegasta manni í heiminum, Patrick Leonard,“ skrifaði hún með myndinni.

Anna Mjöll giftist árið 2011 Cal Worthington, þekktum bílasala í Bandaríkjunum, en um 50 ára aldursmunur var á þeim. Hjónabandið varð ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Hann lést árið 2012. Árið síðar gekk Anna Mjöll að eiga Luca Ellis í Árbæjarkirkju, en skildi við hann ári síðar.

Við óskum nýbökuðu hjónunum innilega til hamingju“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þetta er eins og eiturlyf, maður verður háður þessu“

„Þetta er eins og eiturlyf, maður verður háður þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Pabbi, fyrirgefðu ég er óþekk stelpa“

Vikan á Instagram: „Pabbi, fyrirgefðu ég er óþekk stelpa“