Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Fókus

Sólrún með þernulaun í 100 milljóna króna húsi

Fókus
Laugardaginn 24. ágúst 2019 18:45

Sólrún Diego. Mynd: Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego, áhrifavaldur á sviði þrifa, og nýbakaður eiginmaður hennar, Frans Veigar Garðarsson, festu kaup á einbýlishúsi í Mosfellsbæ í fyrra. Húsið er 320 fermetrar og var kaupverð tæpar hundrað milljónir. Húsið er glæsilegt í alla staði og ku vera eitt best þrifna hús landsins. Afborganir af slíku húsnæðisláni, ef miðað er við áttatíu prósenta lán, eru að lágmarki um 250 þúsund krónur á mánuði. Sólrún hefur hins vegar verið með mánaðartekjur um og yfir 320 þúsund krónum tvö ár í röð ef marka má Tekjublað DV og Frans var með tæplega 340 þúsund í mánaðarlaun í fyrra. Það er því ljóst að hjónin kunna listina að spara – list sem fleiri mættu tileinka sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Það fauk í Magnús Ver þegar lögreglan stöðvaði hann: „Ég spurði hvern andskotann þeir væru að stoppa mig“

Það fauk í Magnús Ver þegar lögreglan stöðvaði hann: „Ég spurði hvern andskotann þeir væru að stoppa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leigubílasaga Jóns Gnarr: „Þetta er líklega mest kreisí hlutur sem ég hef upplifað á ævinni“ – Sjáðu myndbandið

Leigubílasaga Jóns Gnarr: „Þetta er líklega mest kreisí hlutur sem ég hef upplifað á ævinni“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagði nei við Mömmu klikk

Sagði nei við Mömmu klikk
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“