fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Fókus
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 08:46

Of Monsters and Men hjá Jimmy Kimmel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Of Monsters and Men spilaði lag af nýju plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin spilaði lagið Alligator af plötunni sem kom út fyrir stuttu.

Aðdáendur hljómsveitarinnar hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu, en fjögur ár eru síðan síðasta plata þeirra kom út.

Sjáðu flutning Of Monsters and Men hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Í gær

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“