fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Fókus
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 08:46

Of Monsters and Men hjá Jimmy Kimmel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Of Monsters and Men spilaði lag af nýju plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin spilaði lagið Alligator af plötunni sem kom út fyrir stuttu.

Aðdáendur hljómsveitarinnar hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu, en fjögur ár eru síðan síðasta plata þeirra kom út.

Sjáðu flutning Of Monsters and Men hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“