fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Fókus
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 08:46

Of Monsters and Men hjá Jimmy Kimmel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Of Monsters and Men spilaði lag af nýju plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin spilaði lagið Alligator af plötunni sem kom út fyrir stuttu.

Aðdáendur hljómsveitarinnar hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu, en fjögur ár eru síðan síðasta plata þeirra kom út.

Sjáðu flutning Of Monsters and Men hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug