fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurason, professor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands er nú staddur á FreedomFest í Las Vegas í Nevada-fylki, Bandaríkjunum.

Á hátíðinni er Hannes í áhugaverðum félagsskap, en hann deildi mynd af sér á samfélagsmiðlum með dr. Richard Rahn og Mark Skousen. Báðir hafa þeir vakið nokkura athygli vestanhafs.

Það sem vekur þó mesta athygli við myndina er útlit þessara félaga Hannesar, en annar þeirra er með lepp og hinn með kúrekahatt.

„Hægri sinnað karnival, með sjóræningjum og kúrekum sem auka litbrigði hátíðarinnar,“ segir Hannes á Twitter-síðu sinni.

Þrátt fyrir orð Hanesar þá verður að teljast ólíklegt að Richard Rahn sé duglegur að ræna og rupla í skipum og einnig má efast um hversu duglegur Mark Skousen sé að reka á eftir kúm.

Hér að neðan má svo sjá þessa skemmtilegu mynd af Hannesi og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“