fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurason, professor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands er nú staddur á FreedomFest í Las Vegas í Nevada-fylki, Bandaríkjunum.

Á hátíðinni er Hannes í áhugaverðum félagsskap, en hann deildi mynd af sér á samfélagsmiðlum með dr. Richard Rahn og Mark Skousen. Báðir hafa þeir vakið nokkura athygli vestanhafs.

Það sem vekur þó mesta athygli við myndina er útlit þessara félaga Hannesar, en annar þeirra er með lepp og hinn með kúrekahatt.

„Hægri sinnað karnival, með sjóræningjum og kúrekum sem auka litbrigði hátíðarinnar,“ segir Hannes á Twitter-síðu sinni.

Þrátt fyrir orð Hanesar þá verður að teljast ólíklegt að Richard Rahn sé duglegur að ræna og rupla í skipum og einnig má efast um hversu duglegur Mark Skousen sé að reka á eftir kúm.

Hér að neðan má svo sjá þessa skemmtilegu mynd af Hannesi og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna