fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Hannes í skrautlegum hóp í Las Vegas

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurason, professor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands er nú staddur á FreedomFest í Las Vegas í Nevada-fylki, Bandaríkjunum.

Á hátíðinni er Hannes í áhugaverðum félagsskap, en hann deildi mynd af sér á samfélagsmiðlum með dr. Richard Rahn og Mark Skousen. Báðir hafa þeir vakið nokkura athygli vestanhafs.

Það sem vekur þó mesta athygli við myndina er útlit þessara félaga Hannesar, en annar þeirra er með lepp og hinn með kúrekahatt.

„Hægri sinnað karnival, með sjóræningjum og kúrekum sem auka litbrigði hátíðarinnar,“ segir Hannes á Twitter-síðu sinni.

Þrátt fyrir orð Hanesar þá verður að teljast ólíklegt að Richard Rahn sé duglegur að ræna og rupla í skipum og einnig má efast um hversu duglegur Mark Skousen sé að reka á eftir kúm.

Hér að neðan má svo sjá þessa skemmtilegu mynd af Hannesi og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Í gær

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“