fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina.

Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er það Hamingjan er hér, en gerður var íslenskur texti við lagið Come Alive úr myndinni The Greatest Showman,“ segir Hanna Sigurðardóttir sem á Hönter myndir ásamt Tereseu Birnu Björnsdóttur.

Tómas Guðmundsson sér um söng ásamt fjölda barna úr hverfinu og eins og sjá má gætir einkenna Hatara hjá trommurum hverfisins, þeim Ara Auðunni Jónssyni og Jóni Fanndal Bjarnþórsyni.

Hönter myndir taka að sér að semja texta, sketsa og myndbönd fyrir afmæli, brúðkaup, árshátíðir eða aðra viðburði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“