fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020

Sjóarinn síkáti

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Fókus
30.05.2019

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er Lesa meira

Sjóarinn síkáti: Appelsínugulir koma sjá og sigra LANGBESTIR!

Sjóarinn síkáti: Appelsínugulir koma sjá og sigra LANGBESTIR!

31.05.2018

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hefst á morgun og að vanda er mikið um dýrðir og heilmikið fjör í bænum. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Undanfarna daga hafa bæjarbúar skreytt hús, götur og fleira í hverfislitum hverfanna fjögurra, appelsínugulum, bláum, grænum og rauðum. Góðlátlegt Lesa meira

Sjóarinn síkáti í Grindavík: Fjölskylduvæn og metnaðarfull bæjarhátíð

Sjóarinn síkáti í Grindavík: Fjölskylduvæn og metnaðarfull bæjarhátíð

FókusKynning
13.05.2018

Bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík er ávallt haldin fyrstu helgina í júní, 1.–3. júní, og markar hún upphaf bæjarhátíða sem fara fram víða um landið í sumar. Hátíðin er haldin í 23. skipti í ár og hefur alla jafna laðað til sín fjölda gesta, bæði brottflutta Grindvíkinga sem og aðra og margfaldast íbúafjöldi bæjarins um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af