fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Grindavík

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dómsmálaráðuneytið hef­ur samþykkt er­indi fjöl­skyldu Lúðvíks Pét­urs­son­ar. Fjölskyldan óskaði eftir að fram færi rannsókn óháðra aðila á atviki sem varð 10. janúar þegar Lúðvík féll ofan í sprungu í Grindavík þar sem hann var við jarðvegsvinnu og lést. „Það er gríðarlega nauðsynlegt fyrir okkur öll, að mínu viti, ekki bara fjölskylduna, heldur bara þá sem Lesa meira

Gagnrýnir frétt RÚV – „Ótrúlega illa unnin atlaga að heiðarleika Grindvíkinga“

Gagnrýnir frétt RÚV – „Ótrúlega illa unnin atlaga að heiðarleika Grindvíkinga“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

„Margir Grindvíkingar fá húsnæðisstuðning þó fasteignafélagið Þórkatla hafi keypt húsnæði þeirra. Ekkert mælir gegn því að fólk leigi út húsnæði sem það keypti en njóti húsnæðisstuðnings“ sagði í fyrstu frétt RÚV í gærkvöldi. Í fréttinni kemur fram að uppkaup Fasteignafélagsins Þórkötlu á íbúðarhúsnæði grindvíkinga eru langstærsta stuðningsaðgerð stjórnvalda við íbúa bæjarins. Í lok október var Lesa meira

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“

Grindavík lætur engan ósnortinn –   „Okkur langar bara að vera heima hjá okkur“

Fókus
Fyrir 1 viku

Heimildaþáttaröðin Grindavík eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson hefur göngu sína sunnudaginn 29. desember. Um er að ræða heimildaþáttaröð í sex hlutum. Í þáttunum er íbúum Grindavíkur fylgt eftir í heilt ár eftir að hörmulegar náttúruhamfarir leiða til þess að bæjarbúum er gert að flýja heimili sín. Körfuboltalið Grindavíkur varð að sameiningartákni bæjarins Lesa meira

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þingmaður Flokks fólksins spyr hvort það sé á eigin ábyrgð einstakings lendi hann í hörmulegu áfalli og segir fund með Grindvíkingum hafa verið sláandi, á heimleið af fundinum horfði þingmaðurinn síðan á nýjasta gosið við rætur Grindavíkur. Þingmaðurinn segir margt skrýtið í vinnubrögðum málefna íbúa bæjarins og spyr hver ber ábyrgð á þessu bulli. „Í Lesa meira

Grindvíkingar eiga nú kost á takmörkuðum afnotum af húsum sínum í bænum

Grindvíkingar eiga nú kost á takmörkuðum afnotum af húsum sínum í bænum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Grindvíkingar sem hafa selt Fasteignafélaginu Þórkötlu hús sín í Grindavík geta nú gert samning um afnot af húsinu, svokallaðan hollvinasamning.  Frá og með deginum í dag geta þeir sem selt hafa Fasteignafélaginu Þórkötlu hús sín í Grindavík sótt um að gera samning um afnot af húsinu, svokallaðan hollvinasamning. Hollvinasamningur byggir á samstarfi félagins við seljendur Lesa meira

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Fréttir
04.10.2024

Miklar deilur hafa sprottið upp vegna upptöku blaðamanns Víkurfrétta á lokuðum fundi ráðherra og þingmanna með atvinnurekendum í Grindavík. Á fundinum stóð einn veitingamaður upp og húðskammaði Sigurð Inga Jóhannsson fjármálaráðherra. Auk Sigurðar Inga var Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, viðstödd fundinn sem haldinn var á fimmtudag. En á fundinum var meðal annars rætt um aðgerðir stjórnvalda Lesa meira

Bróðir Lúðvíks Péturssonar segir mörgu ósvarað í skýrslu um slysið hræðilega í Grindavík – Verkið ekki áhættunnar virði

Bróðir Lúðvíks Péturssonar segir mörgu ósvarað í skýrslu um slysið hræðilega í Grindavík – Verkið ekki áhættunnar virði

Fréttir
01.10.2024

Samkvæmt skýrslu Vinnueftirlitsins lá ekki fyrir fullnægjandi áhættumat þegar vinna við sprungufyllingar byrjaði í Grindavík á síðasta ári. Maður að nafni Lúðvík Pétursson féll þá ofan í sprungu og fannst aldrei. Bróðir Lúðvíks segir ýmislegt vanta í skýrsluna en hún styðji ósk fjölskyldunnar um rannsókn. „Út er komin skýrsla Vinnueftirlitsins vegna slyssins í Grindavík hvar Lesa meira

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Fréttir
14.08.2024

Einn forsvarsmanna nýsköpunarfyrirtækisins Sæbýli í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns fyrirtækisins úr landi fela í sér mun meiri skaða en öll þau áföll sem dunið hafa á fyrirtækinu í kjölfar jarðhræringanna í bænum. Fyrirtækið Sæbýli elur sæeyru til manneldis en sæeyru eru tegund sæsnigla. Fyrirtækið byggði upp eldisstöð í Grindavík og undanfarið hefur starfað sem sérfræðingur Lesa meira

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Fréttir
14.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt nokkuð löng og ítarleg stefna tveggja hjóna úr Grindavík vegna gamalla viðskipta fyrirtækis við Samkaup hf. sem eiga og reka verslanir undir merkjum Nettó. Varðar málið veðskuldabréf sem hjónin vilja að verði gert ógilt með dómi en veðskuldabréfið var upphaflega gefið út vegna viðskipta fyrirtækis, sem eiginmaðurinn var áður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af