fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022

Grindavík

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Fréttir
02.08.2022

Að mati Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, þá er langlíklegast að það muni gjósa við Fagradalsfjall en ekki sé hægt að útiloka að það gjósi við Svartsengi eða þar nærri. Hann segir ekki líkur á að eldgos á Reykjanesi muni ógna mannslífum en hugsanlegt sé að innviðir verði fyrir tjóni. Það þarf að hefja undirbúning undir gos Lesa meira

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Fréttir
01.05.2020

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira

Topparnir hjá Reykjanesbæ fá um eina og hálfa milljón á mánuði eftir launahækkun – Grindavík dregur launahækkanir til baka

Topparnir hjá Reykjanesbæ fá um eina og hálfa milljón á mánuði eftir launahækkun – Grindavík dregur launahækkanir til baka

Eyjan
29.11.2019

Sex sviðsstjórar hjá Reykjanesbæ fá glaðning í aðdraganda jólanna, samkvæmt héraðasmiðlinum Suðurnes.is, en laun þeirra hafa verið hækkuð um 8.9 prósent eða 122 þúsund krónur. Verða mánaðarlaun þeirra eftir hækkun ein og hálf milljón króna. Samkvæmt Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra er hækkunin gerð til að samræma laun starfsfólksins við laun sviðstjóra annarsstaðar á landinu. Hækkun Lesa meira

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix

Fókus
28.07.2019

Húsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kemur fram í bresku sjónvarpsþáttunum Black Mirror, sem hafa notið mikilla vinsælda meðal áhorfenda. Þátturinn er sá þriðji í fjórðu þáttaröð, og ber nafnið Crocodile. Þátturinn var að mestu tekinn upp á Íslandi í febrúar árið 2017 og hafði framleiðslufyrirtækið True North aðkomu að gerð hans. Lesa meira

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu

Fókus
30.05.2019

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er Lesa meira

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Fókus
27.09.2018

Siglfirðingurinn Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson greindist með krabbamein í lok árs 2017. Hann er núna í lyfjakúr til að halda meininu í skefjum. Gunnlaugur Úlfar, sem er alltaf kallaður Úlli, er búsettur í Grindavík þar sem hann á og rekur öflugt fyrirtæki, Lagnaþjónustu Suðurnesja, ásamt Rúnari Helgasyni. Á vefsíðunni Trölli.is segir frá að eins og fylgir jafnan Lesa meira

Sjóarinn síkáti: Appelsínugulir koma sjá og sigra LANGBESTIR!

Sjóarinn síkáti: Appelsínugulir koma sjá og sigra LANGBESTIR!

31.05.2018

Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hefst á morgun og að vanda er mikið um dýrðir og heilmikið fjör í bænum. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Undanfarna daga hafa bæjarbúar skreytt hús, götur og fleira í hverfislitum hverfanna fjögurra, appelsínugulum, bláum, grænum og rauðum. Góðlátlegt Lesa meira

Myndband: Sauðfjárbændur eru sorrý og vilja verða vegan undir tónum Justin Bieber

Myndband: Sauðfjárbændur eru sorrý og vilja verða vegan undir tónum Justin Bieber

16.05.2018

Sauðburður er nú að klárast hjá bóndanum Þórlaugu Guðmundsdóttur í Grindavík, en myndband af henni fyrir tveimur árum síðan vakti mikla kæti á YouTube. Af því tilefni var ákveðið að gera nýtt myndband þar sem Þórlaug segist sorrý og stefna að því að vera vegan eða hvað? „Það var tilvalið að halda upp á tveggja Lesa meira

50plús blokkin í Grindavík: Húsfundur samþykkir að henda hjónum út

50plús blokkin í Grindavík: Húsfundur samþykkir að henda hjónum út

Fréttir
07.04.2018

Í febrúar sagði DV frá því að íbúar blokkar í Grindavík, sem í daglegu tali er kölluð 50plús blokkin, vildu að nýjustu eigendur og íbúar hússins, hjón, myndu flytja úr íbúð sinni og selja hana, eða verða ellegar borin út með aðstoð dómstóla. Ástæðan er sú að hjónin hafa ekki náð fimmtíu ára aldri, konan Lesa meira

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Fókus
29.03.2018

Kvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af