fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamanleikarinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, hefur glatt landann um árabil með gríni og glens í sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og auglýsingum svo fátt eitt sé talið. Færri vita þó að Laddi lék í dönskum sjónvarpsauglýsingum á tíunda áratugnum.

Auglýsingar hafa nýlega dúkkað upp á YouTube og er það syni Ladda, Þórhalli Þórhallssyni, að þakka.

Í auglýsingunum má sjá Ladda í aðalhlutverki þar sem hann auglýsir fyrir danska stórsímafyrirtækið Tele Danmark. Árið 2000 var nafni fyrirtækisins breytt í TDC og tengist sú nafnabreyting ekki gríni Ladda.

Í annarri auglýsingunni má sjá Ladda í kvenmannshlutverki

Og í hinni leikur hann ásamt hljómborðsleikaranum Søren Rasted úr hljómsveitinni Aqua, en hann leikur barnabarn Ladda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“