fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Kvikmynd um Celine Dion í vinnslu – Kraftur ástarinnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmynd um ævi kanadísku söngkonunnar Celine Dion er í framleiðslu og mun myndin verða sýnd á næsta ári, en Dion gefur þegar gefið leyfi fyrir að lög hennar verði notuð í myndinni.
 
Myndin mun að sjálfsögðu heita The Power of Love, og segir sögu Dion frá fæðingu hennar í Quebec í Kanada og ferðalagi hennar til frægðar og frama, nánu sambandi hennar við fjölskyldu hennar og hjónabandi hennar, en eiginmaður hennar René Angélil lést árið 2016.
 
Valerie Lemercier leikur Dion og sér um leikstjórn, en tökur hefjast í mars og fara fram í Frakklandi, Spáni, Kanada og Las Vegas.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum