Sunnudagur 19.janúar 2020
Fókus

Þetta eru nafnar vinsælla jólalaga: „Skyldi það vera Yola Hol?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi nokkur stofnaði skemmtilegan Twitter þráð í gærkvöldi þar sem hann fann Facebook notendur sem bera sömu, eða svipuð, nöfn og texti úr vinsælum jólalögum.

Eins og Lars Krismes hljómar óneitanlega eins og „last christmas.“

Sjáðu það besta úr þræðinum hér að neðan.

Skyldi það vera Yola Hol?

Ef ég nenni

Upp á stól stendur Min Kana

Fleiri hafa tekið upp á því að bæta við þráð Braga

Andrés stóð þar Utan Gata

Í skóginum stóð Kofi Einn

Snjókorn falla Alto Alla

Fattarðu þetta?

Heims Um Bol

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng
Fókus
Fyrir 1 viku

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara
Fókus
Fyrir 1 viku

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“