fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Friðrik Dór og Lísa eignuðust dóttur: „Litla daman vex og dafnar“

Fókus
Mánudaginn 2. desember 2019 14:14

Friðrik Dór og Lísa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur þann 13. nóvember síðastliðinn. Hún fékk nafnið Úlfhildur. Fyrir eiga þau hina sex ára gömlu Ásthildi.

„Ásthild­ur er nefnd í höfuðið á móður minni og skoraði mörg stig en Úlf­hild­ur sá um þetta sjálf, fékk enga aðstoð for­eldra sinna , því hún skellti sér í heim­inn á af­mæl­is­degi ömm­unn­ar. Við erum því nýorðin fjög­urra manna fjöl­skylda og það geng­ur rosa vel og litla dam­an vex og dafn­ar,“ seg­ir Friðrik Dór í barnablaði Morgunblaðsins um helg­ina. En þar greindi hann frá gleðitíðindunum.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs