fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Myndband Tönju Ýrar bannað á Tik Tok – Ástæðan er þessi

Fókus
Mánudaginn 4. nóvember 2019 14:53

Tanja Ýr. Skjáskot/YouTube @tanjayr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur, fyrirtækjaeigandi og fyrrverandi fegurðardrottning, nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Hún er líka á Tik Tok, sem er farinn að njóta síaukna vinsælda meðal Íslendinga, sérstaklega unglinga.

Myndband sem hún deildi á miðlinum var bannað í sólahring. Tanja Ýr greinir frá þessu í Instagram Story.

Skjáskot: Instagram/@tanjayra

„Eftir að Tik Tok bannaði þetta myndband í sólarhring er það komið inn aftur,“ segir Tanja Ýr og segir ástæðuna vera næsta myndband sem hún deilir í Instagram Story.

Í því myndbandi má sjá kærasta hennar, Egil Halldórsson, borða banana í heilu lagi og skyrpa honum svo út úr sér. Tik Tok hefur greinilega fundist athæfið frekar dónalegt og talið það ósæmilegt fyrir áhorfendur.

Skjáskot: Instagram/@tanjayra

Myndbandinu var svo eytt aftur út fyrir að brjóta gegn viðmiðunarreglum miðilsins. Spurning um hvort Tanja Ýr nær yfir höfuð að hlaða upp myndbandinu eða hvort hún þurfi að taka út umrætt atriði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“