fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Anna Lára og Nökkvi Fjalar eru hætt saman

Fókus
Mánudaginn 4. nóvember 2019 10:08

Anna Lára og Nökkvi Fjalar. Samsett mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Anna Lára Orlowska og frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason eru hætt saman. MBL.is greinir frá.

Nökkvi Fjalar greindi frá því á Instagram í gær að hann hafi sett íbúðina sína á leigu og flutt í bílskúrinn hjá foreldrum sínum.

„Þetta er ekki svalasta move sem ég hef tekið enda er mér skítasama um það. Þetta var gáfulegasta moveið! Takk mamma og pabbi fyrir að taka á móti mér, styðja mig og hjálpa mér með mín framtíðarplön,“ skrifaði hann með færslunni.

https://www.instagram.com/p/B4X69NmgIS6/

Anna Lára var krýnd Ungfrú Ísland árið 2016 og Nökkvi Fjalar er einn stofnanda Áttan Miðlar. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um sambandsslitin opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“

Elton John orðinn blindur á öðru auga – „Þetta er búið að vera hræðilegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag